Fréttir

Fréttir

 • 29. 6. 2017

  Petya ransomware vírus

  Tilkynningar bárust 27. júní um nýjan "ransomware" vírus sem ber heitið Petya. Smitist vél af vírus getur hann auðveldlega dreift sér á aðrar tölvur á staðarneti fyrirtækis. Smit...

 • 15. 5. 2017

  Öryggismálin í forgang

  Þessa dagana er mikil athygli á tölvuárás sem er að hafa áhrif um allan heim. Um er að ræða það sem kallað er „ransomware“ sem virkar með þeim hætti að vírus tekur gögn viðkomandi...

 • 10. 5. 2017

  Linux sérfræðingar Sensa

  Red Hat er leiðandi afl í opnum/frjálsum hugbúnaði fyrir nútíma tölvutækni. Red Hat® Enterprise Linux® er eitt öruggasta stýrikerfi sem völ er á enda nota meira en 90% fyrirtækja...

 • 1. 2. 2017

  Sensa á UT messunni

  Það verður sannkölluð afmælisveisla hjá Sensa á UT messunni sem fram fer í Hörpunni um helgina. Sensa fagnar 15 ára afmælinu fimmtudaginn 2. febrúar og því mun afmælisandinn svifa...

 • 20. 6. 2016

  WOW Sensa!

  Sensa var í ár í fyrsta skipti með lið í Wow Cyclathon. Tíu Sensa liðsmenn tókust á við hringveginn og komu í mark eftir rúma 45 klukkutíma. Í ár er verið að safna fyrir...

 • 26. 4. 2016

  Öryggisvöktun upplýsingakerfa 24/7

  Hvernig gengur að hafa yfirsýn yfir öll öryggisfrávik (e. security incident) sem koma upp ásamt þvi að bregðast við tímanlega á viðeigandi máta - jafnvel þegar þú ert í fríi?Í...

 • 16. 2. 2016

  Ert þú nörd?

  Sensa leitar að nördum með reynslu og sem hafa gaman af mannlegum samskiptum bæði við samstarfsmenn og viðskiptavini.  Sjá nánar hér: 

 • 21. 1. 2016

  Sensa á UT Messunni

  Sensa tekur í fyrsta skipti þátt í UT messunni sem fram fer í Hörpu 5. - 6. febrúar. Við hvetjum alla sem eiga leið í Hörpuna og kíkja við hjá okkur. Það verður bara fjör!  Bendum...

 • 6. 10. 2015

  Starfsfólk Sensa kemur víða að!

  Það má með sanni segja að starfsfólk Sensa komi víða að. Hér má sjá áhugavert viðtal sem Cisco tók við Hafstein Ingvarsson netsérfræðing hjá Sensa og fyrrum hermann í danska...

 • 5. 10. 2015

  Zylinc morgunverðarfundur fim. 12. nóv.

  Sensa stendur fyrir morgunverðarfundi þar sem kynnt verður samskiptalausn frá Zylinc. Nánari upplýsingar sem og skráning á www.sensa.is/zylinc. 

Pages

IP símkerfi

Cisco er stærsti framleiðandi í heiminum á netbúnaði og netlausnum. Sensa býður meðal annars IP símkerfi frá Cisco fyrir lítil og stór fyrirtæki.

 

Aðstoð og ráðgjöf

Sendu ráðgjöfum okkar fyrirspurn eða sláðu á þráðinn!

 

 

Hvað þýðir Sensa?

Sensa er latína og þýðir hvort tveggja hugsun og að fræðast.

Í nafninu liggja gildi félagsins því það er í eðli þeirra verkefna sem félagið tekur að sér að það þarf hugsun og þekkingu til að framkvæma þau þannig að vel megi vera.

 

Þú ert hér: